Nú geta allir fylgst með Hrafnistu á Snapchat

Hjúkrunarheimilið Hrafnista er komið á samfélagsmiðilinn Snapchat. Tilgangurinn er að veita áhugasömum innsýn í það sem er að gerast á Hrafnistu hverju sinni. Íbúarnir eru ánægðir og spenntir fyrir framtakinu að sögn forstöðumanns Hrafnistu í Hafnarfirði....

4 Publicerad av - visir.is - 2017.12.07. 11:45
Share |