Mótmæli og tilfallandi átök

Viðurkenning Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, á Jerúsalem sem höfuðborgar Ísraels í gær hefur leitt til mikilla mótmæla Palestínumanna, minniháttar átaka og ákalls um stríð gegn Ísrael samhliða vaxandi áhyggjum af því að til blóðsúthellinga komi fyrir botni Miðjarðarhafsins....

9 Publicerad av - mbl.is/erlent - 2017.12.08. 00:17
Share |