Lokuð inni á kaffihúsi við Oxford Street í rúman klukkutíma

Hermann Einarsson var staddur á kaffihúsi skammt frá Oxford Street í London þegar mikil skelfing greip um sig á svæðinu upp úr klukkan 16:30 í dag þar sem fregnir bárust af því að skotum hefði verið hleypt af á verslunargötunni....

8 Publicerad av - visir.is - 2017.11.24. 20:11
Share |